Grýla gamla og Fjóla tröllastelpa

Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ

Bæjarbúar eru hvattir til að fjölmenna í árlega þrettándagleði í Reykjanesbæ mánudaginn 6. janúar og eiga saman skemmtilega fjölskyldustund með púkum, álfum, Grýlu, jólasveinum og ýmsum öðrum kynjaverum.
Lesa fréttina Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ
Kjartan Már Kjartansson og Árni Daníel Júlíusson við undirritun samningsins.

Samningur um ritun Sögu Keflavíkur undirritaður

Saga Keflavíkur 1949 til 1994 verður gefin út á bók en samhliða opnaður söguvefur. Stefnt er að útgáfu á vormánuðum 2022.
Lesa fréttina Samningur um ritun Sögu Keflavíkur undirritaður
Þessum dúllum leiddist ekki í jólaföndrinu í fyrra.

Skreytum saman í Bryggjuhúsi

Jólaföndur fjölskyldunnar í jólastofunni á sunnudag
Lesa fréttina Skreytum saman í Bryggjuhúsi
Mynd: Víkurfréttir

Ljósin á vinabæjartrénu tendruð á laugardag

Ákveðin tímamót verða n.k. laugardag þegar ljósin á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand verða tendruð í fimmtugasta og áttunda sinn en það verður jafnframt í síðasta skiptið sem það gerist.
Lesa fréttina Ljósin á vinabæjartrénu tendruð á laugardag
Sonur Valgerðar, Ingvar Hjálmarsson, tók á móti Súlunni í fjarveru móður sinnar. Hér er hann með ve…

Valgerður Guðmundsdóttir fyrrum menningarfulltrúi er handhafi Súlunnar

Valgerður hefur frá árinu 2000 stýrt þeirri miklu uppbyggingu sem verið hefur í menningarlífi Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Valgerður Guðmundsdóttir fyrrum menningarfulltrúi er handhafi Súlunnar
Listakonan Sossa hlaut Súluna 2018 fyrir framlag sitt til myndlistar.

Fiðlarinn á þakinu og Dóri DNA á uppskeruhátíð menningarlífs í Duus Safnahúsum

Það verður mikið um dýrðir í Duus Safnahúsum á morgun fimmtudag þegar menningarverðlaun Reykjanesbæjar verða afhent, styrktaraðilum Ljósanætur verður þakkað og nýjar sýningar opnaðar. Meðal þess sem verður til skemmtunar er atriði úr Fiðlaranum á þakinu en það verður enginn annar en Jóhann Smári Sævarsson sem flytur lagið „Ef ég væri ríkur“ en söngleikurinn verður frumfluttur í Hljómahöll á föstudaginn í tilefni af 20 ára afmæli Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Óperufélagsins Norðuróps. Þá mun uppistandarinn, ljóðskáldið og rithöfundurinn Dóri DNA skemmta gestum.
Lesa fréttina Fiðlarinn á þakinu og Dóri DNA á uppskeruhátíð menningarlífs í Duus Safnahúsum
Veggspjald norrænu bókmenntavikunnar 11. - 17. nóvember 2019.

Norræn bókmenntavika í Bókasafni Reykjanesbæjar

Afmælishátíðarborð í Átthagastofu
Lesa fréttina Norræn bókmenntavika í Bókasafni Reykjanesbæjar
Félagasamtökum og einstaklingum stendur nú til boða að fá afnot af jólakofa á aðventu til að selja …

Jólakofinn 2019

Vilt þú selja varning í jólakofanum við Hafnargötu á aðventu?
Lesa fréttina Jólakofinn 2019
Frá æfingu á Fiðlaranum á þakinu í Stapa sl. laugardag. Hér syngur hópurinn um siðvenjur sem söngle…

Styttist í frumsýningu Fiðlarans á þakinu í Stapa

Að sýningunni standa Tónlistarskóli Reykjanesbæjar og Óperufélagið Norðuróp sem bæði fagna 20 ára afmæli á árinu.
Lesa fréttina Styttist í frumsýningu Fiðlarans á þakinu í Stapa
Frá pólskri menningarhátíð sem haldin var í fyrsta sinn Ráðhúsi Reykjanesbæjar 10. nóvember 2018. L…

Pólsk menningarhátíð með persónulegum sögum

Viðburður sem gleður augu, eyru og maga.
Lesa fréttina Pólsk menningarhátíð með persónulegum sögum