Fréttir af menningarmálum

Sirkus Íslands á listahátíð barna í Reykjanesbæ sl. vor.

Auglýst eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar

Um er að ræða þjónustusamninga og verkefnastyrki. Umsóknum skal skila fyrir 3. febrúar nk.
Lesa fréttina Auglýst eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar
Lið Reykjanesbæjar í Útsvari skipa þau Kristján Jóhannsson, Valgerður Björk Pálsdóttir og Grétar Þó…

Lið Reykjanesbæjar og Kópavogs mætast í Útsvari 18. janúar

Liðið á góðan möguleika á því að komast í úrslitaþáttinn þann 25. janúar nk.
Lesa fréttina Lið Reykjanesbæjar og Kópavogs mætast í Útsvari 18. janúar
Skessan í hellinum / The Giganta in the cave.

Skessan verður í fríi fram yfir þrettánda / Giganta‘s cave closed while she goes on holiday!

Hellirinn opnar aftur 7. janúar 2019 / The cave opens again 2 January 2019.
Lesa fréttina Skessan verður í fríi fram yfir þrettánda / Giganta‘s cave closed while she goes on holiday!
Frá verkefninu „Ópera fyrir leikskólabörn“ í einum af leikskólum bæjarins. Ljósm. Ópera fyrir leiks…

Leikskólabörn kynnast óperu

„Ópera fyrir leikskólabörn“ heimsótti alla leikskólana 10 í Reykjanesbæ
Lesa fréttina Leikskólabörn kynnast óperu
Jólasveinn af gamla skólanum mun líta við á jólaballinu.

Jólaboð frú Ásu. Jólatrésskemmtun í Bryggjuhúsinu á sunnudag

Frú Ása Olavsen, kaupmannsfrú Duusverslunar, tekur vel á móti börnum og fjölskyldum þeirra  á jólatrésskemmtun í Bryggjuhúsinu líkt og hún gerði fyrir um 100 árum síðan. Skemmtanir þessar, sem haldnar voru um 20 ára skeið, þóttu einn af hápunktum félagslífsins hér í bæ. Dansað verður í kringum jóla…
Lesa fréttina Jólaboð frú Ásu. Jólatrésskemmtun í Bryggjuhúsinu á sunnudag
Útsvarsliðið í sjónvarpssal fyrir viðureignina við Hálendið. Frá vinstri, Kristján Jóhannsson, Valg…

Reykjanesbær mætir Ísafjarðarbæ í annarri umferð Útsvars

Þátturinn verður á dagskrá RUV föstudaginn 7. desember kl. 20:10
Lesa fréttina Reykjanesbær mætir Ísafjarðarbæ í annarri umferð Útsvars
Húsfylli var á pólsku menningarhátíðinni.

Pólsk menningarhátíð heppnaðist vel

Áhugi er á að halda menningarhátíð árlega í tilefni þjóðhátíðardags Póllands, 11.11.
Lesa fréttina Pólsk menningarhátíð heppnaðist vel
Í vetrarfríi grunnskólanna verður boðið m.a. upp á hrekkjavökuföndur í Bókasafni Reykjanesbæjar sem…

Fjölskyldudagskrá í vetrarfríi grunnskólanna

Hrekkjavökuföndur, ratleikur, bókamerkjasmiðja, útileikir, borðtennismót, sund, hjóla saman, Reykjaneshringur, vera saman...
Lesa fréttina Fjölskyldudagskrá í vetrarfríi grunnskólanna
Árgangur 1968 fékk sérstakan athygli í Árgangagöngunni eins og allir sem standa á fimmtugu ár hvert…

Ljósanótt hvergi nærri lokið enda fjöldi viðburða í dag

Ljósnæturhátíðin hefur gengið með eindæmum vel og bæði lögregla og aðstandendur ánægðir.
Lesa fréttina Ljósanótt hvergi nærri lokið enda fjöldi viðburða í dag
Fanney Axelsdóttir hjá Skólamat skenkir kjötsúpu í tonnavís til Ljósanæturgesta. Ljósmynd: Víkurfré…

Árgangaganga, stórtónleikar og flugeldasýning

Heimatónleikar slógu í gegn nú sem endranær og súpa Skólamatar yljaði Ljósanæturgestum.
Lesa fréttina Árgangaganga, stórtónleikar og flugeldasýning