Fréttir af menningarmálum

Gagnvirku plötuspilararnir í Rokksafni Íslands. Ljósm. Safnahelgi á Suðurnesjum

Gagnvirkir plötuspilarar opnaðir í Rokksafni Íslands

Plötuspilararnir verða teknir í notkun á Safnahelgi á Suðurnesjum 9. og 10. mars
Lesa fréttina Gagnvirkir plötuspilarar opnaðir í Rokksafni Íslands
Frá æfingu revíunnar Allir á trúnó! Ljósm. LK

Allir á trúnó! Leikfélag Keflavíkur frumsýnir nýja revíu.

Menn og málefni sem vakið hafa athygli á undanförnum mánuðum verða tekin fyrir í revíunni. Revían á 30 ára afmæli hjá LK
Lesa fréttina Allir á trúnó! Leikfélag Keflavíkur frumsýnir nýja revíu.
Safnahelgi verður haldin á Suðurnesjum 9. og 10. mars

Stærsti slökkvibíll í heimi, Bergrisinn og gagnvirkur plötuspilari á Safnahelgi

Þetta og meira til á hinni rótgrónu Safnahelgi á Suðurnesja þar menning og afþreying blómstrar sem haldin verður 9. og 10. mars í ellefta sinn.
Lesa fréttina Stærsti slökkvibíll í heimi, Bergrisinn og gagnvirkur plötuspilari á Safnahelgi
Frá afhendingu Nýsköpunar- og hvatningarverðlauna ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2019, t.v. Daníel …

Rokksafn Íslands hlaut Nýsköpunar- og hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Reykjanesi árið 2019

Safnið þykir leggja mikinn metnað í uppbyggingu og leiti leiðar til að gera rokksöguna lifandi.
Lesa fréttina Rokksafn Íslands hlaut Nýsköpunar- og hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Reykjanesi árið 2019
Frá skemmtilegum viðburði í Bókasafni Reykjanesbæjar. Ljósm. Bókasafn Reykjanesbæjar

Reykjanesbær mun iða af lífi um helgina - jafnvel meira en venjulega

Virkilega spennandi helgi framundan þar sem fjölmenningin blómstrar og mannlífið með.
Lesa fréttina Reykjanesbær mun iða af lífi um helgina - jafnvel meira en venjulega
Mynd úr sýningu Guðjóns Ketilssonar, TEIKN, sem opnar í Listasal föstudaginn 15. febrúar.

Opnun þriggja sýninga í Duus Safnahúsum

Á föstudag verða þrjár nýjar sýningar opnaðar í Duus Safnahúsum, tvær á vegum Listasafns Reykjanesbæjar og ein á vegum Byggðasafns Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Opnun þriggja sýninga í Duus Safnahúsum
Adam Calicki tekur hér á móti styrknum úr samfélagssjóði Isavia sem afhentur var af Sigurður Ólafss…

Reykjanesbær fékk styrk úr samfélagssjóði Isavia

Styrkurinn var veittur til að standa straum af pólskri menningarhátíð sem haldin var í nóvember sl.
Lesa fréttina Reykjanesbær fékk styrk úr samfélagssjóði Isavia
Sirkus Íslands á listahátíð barna í Reykjanesbæ sl. vor.

Auglýst eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar

Um er að ræða þjónustusamninga og verkefnastyrki. Umsóknum skal skila fyrir 3. febrúar nk.
Lesa fréttina Auglýst eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar
Lið Reykjanesbæjar í Útsvari skipa þau Kristján Jóhannsson, Valgerður Björk Pálsdóttir og Grétar Þó…

Lið Reykjanesbæjar og Kópavogs mætast í Útsvari 18. janúar

Liðið á góðan möguleika á því að komast í úrslitaþáttinn þann 25. janúar nk.
Lesa fréttina Lið Reykjanesbæjar og Kópavogs mætast í Útsvari 18. janúar
Skessan í hellinum / The Giganta in the cave.

Skessan verður í fríi fram yfir þrettánda / Giganta‘s cave closed while she goes on holiday!

Hellirinn opnar aftur 7. janúar 2019 / The cave opens again 2 January 2019.
Lesa fréttina Skessan verður í fríi fram yfir þrettánda / Giganta‘s cave closed while she goes on holiday!