Fréttir af menningarmálum

Glöð börn við setningu Ljósanætur í ár við Myllubakkaskóla.

Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017

Styrktaraðilum var þakkað við afhendingu menningarverðlauna 11. nóvember sl,
Lesa fréttina Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017
Dagur íslenskrar tungu er opinber fánadagur.

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag

Almenningur er sérstaklega hvattur til málvöndunar í dag sem aðra daga.
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag
Aðstandendur Með blik í auga, Arnór B. Vilbergsson, Kristján Jóhannsson og Guðbrandur Einarsson, ás…

Með blik í auga hópurinn fékk Súluna

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan, var veitt í 21. sinn í dag. Að auki voru tvær nýjar sýningar opnaðar í Listasafni, Við girðinguna og Gryfju, Reykjanesbær - Verndarsvæði í byggð?
Lesa fréttina Með blik í auga hópurinn fékk Súluna
Dýragarðurinn I. Verk eftir Úlf Karlsson á sýningunni Við girðinguna.

Úlfur við girðinguna

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna Við girðinguna laugardaginn 11. nóvember kl. 14.00. Þar er á ferðinni einkasýning Úlfs Karlssonar sem er fæddur árið 1988 og er með eftirtektarverðustu listmálurum sinnar kynslóðar. Verk hans eru litríkar og átakamiklar hugleiðingar um mannlífið í abstrakt-expressjónískum anda. Úlfur hefur sýnt verk sín víða, bæði á Íslandi og erlendis og m.a. í Hilger, hinu þekkta gallerí í Austurríki.
Lesa fréttina Úlfur við girðinguna
Frá jólamarkaði í Duus Safnahúsum í desmber 2016.

Vilt þú taka þátt í jólamarkaði í Duus Safnahúsum?

Óskað er eftir þátttakendum í jólamarkað í Bíósal Duus Safnahúsa sem fram fer 2. og 3. desember nk.
Lesa fréttina Vilt þú taka þátt í jólamarkaði í Duus Safnahúsum?
Frá verðlaunaafhendingu. Sigurvegarar og fulltrúar þeirra ásamt Guðlaugu Lewis úr dómnefnd, Guðbjör…

Birgitta Ína þótti fanga stemmningu Ljósanætur best

Verðlaunaafhending í Instagramleik Ljósanætur og Símans fór fram 14. september sl. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir fyrsta, annað og þriðja sætið.
Lesa fréttina Birgitta Ína þótti fanga stemmningu Ljósanætur best
Flugeldasýningin í boði Toyota Reykjanesbæ þótti með mikilfenglegasta móti. Ljósmynd: Víkurfréttir

Þakkir að lokinni Ljósanótt

Ljósanæturhátíð fór vel fram. Þátttaka var góð í dagskráratriðum og stemmning í bænum.
Lesa fréttina Þakkir að lokinni Ljósanótt
Vinir hittast í árgangagöngu, spjalla saman og hlægja niður alla Hafnargötu. Ljósmynd: Víkurfréttir

Þétt dagskrá á síðasta degi Ljósanæturhátíðar

Ljósnótt er hvergi nærri lokið þó hátíðin hafi náð hámarki í dag. Fjöldi áhugaverðra dagskrárviðburða er í dag og sýningar opnar áfram. Leiðsögn um Próf/Test í dag kl.14:00.
Lesa fréttina Þétt dagskrá á síðasta degi Ljósanæturhátíðar
Gestir Bryggjuballs gátu yljað sér á gómsætri kjötsúpu Skólamatar sem útdeildi hundruðum lítra. Ljó…

Skemmtileg stemmning á heimatónleikum

Ómur frá heimatónleikum barst víða í kvöldstyllunni og á rölti milli heimilanna sex myndast skemmtileg stemmning.
Lesa fréttina Skemmtileg stemmning á heimatónleikum
Fríða Dís útskýrir tilurð sýningarinnar. Hjá stendur Smári. Ljósm. Víkurfréttir

Athyglisvert samspil og eigin reynsla í Duus Safnahúsum

Fjórar nýjar sýningar voru opnaðar í Duus Safnahúsum á öðrum degi Ljósanæturhátíðar í jafnmörgum sölum. Heimamenn eru þar í lykilhlutverki, búsettir og brottfluttir.
Lesa fréttina Athyglisvert samspil og eigin reynsla í Duus Safnahúsum