Þrástef tónleikaröðin

Þrástef er tónleikaröð á vegum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, þar sem kennurum skólans gefst tækifæri til að flytja fjölbreytta tónlist. Þetta er vettvangur fyrir kennara til að stíga frá kennara hlutverkinu og leyfa skapandi listamanninum að koma fram. Markmið ónleikaraðarinnar er margfalt en me…
Lesa fréttina Þrástef tónleikaröðin
Grýla gamla og Fjóla tröllastelpa

Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ

Bæjarbúar eru hvattir til að fjölmenna í árlega þrettándagleði í Reykjanesbæ mánudaginn 6. janúar og eiga saman skemmtilega fjölskyldustund með púkum, álfum, Grýlu, jólasveinum og ýmsum öðrum kynjaverum.
Lesa fréttina Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ
Kjartan Már Kjartansson og Árni Daníel Júlíusson við undirritun samningsins.

Samningur um ritun Sögu Keflavíkur undirritaður

Saga Keflavíkur 1949 til 1994 verður gefin út á bók en samhliða opnaður söguvefur. Stefnt er að útgáfu á vormánuðum 2022.
Lesa fréttina Samningur um ritun Sögu Keflavíkur undirritaður
Þessum dúllum leiddist ekki í jólaföndrinu í fyrra.

Skreytum saman í Bryggjuhúsi

Jólaföndur fjölskyldunnar í jólastofunni á sunnudag
Lesa fréttina Skreytum saman í Bryggjuhúsi
Mynd: Víkurfréttir

Ljósin á vinabæjartrénu tendruð á laugardag

Ákveðin tímamót verða n.k. laugardag þegar ljósin á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand verða tendruð í fimmtugasta og áttunda sinn en það verður jafnframt í síðasta skiptið sem það gerist.
Lesa fréttina Ljósin á vinabæjartrénu tendruð á laugardag
Sonur Valgerðar, Ingvar Hjálmarsson, tók á móti Súlunni í fjarveru móður sinnar. Hér er hann með ve…

Valgerður Guðmundsdóttir fyrrum menningarfulltrúi er handhafi Súlunnar

Valgerður hefur frá árinu 2000 stýrt þeirri miklu uppbyggingu sem verið hefur í menningarlífi Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Valgerður Guðmundsdóttir fyrrum menningarfulltrúi er handhafi Súlunnar
Listakonan Sossa hlaut Súluna 2018 fyrir framlag sitt til myndlistar.

Fiðlarinn á þakinu og Dóri DNA á uppskeruhátíð menningarlífs í Duus Safnahúsum

Það verður mikið um dýrðir í Duus Safnahúsum á morgun fimmtudag þegar menningarverðlaun Reykjanesbæjar verða afhent, styrktaraðilum Ljósanætur verður þakkað og nýjar sýningar opnaðar. Meðal þess sem verður til skemmtunar er atriði úr Fiðlaranum á þakinu en það verður enginn annar en Jóhann Smári Sævarsson sem flytur lagið „Ef ég væri ríkur“ en söngleikurinn verður frumfluttur í Hljómahöll á föstudaginn í tilefni af 20 ára afmæli Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Óperufélagsins Norðuróps. Þá mun uppistandarinn, ljóðskáldið og rithöfundurinn Dóri DNA skemmta gestum.
Lesa fréttina Fiðlarinn á þakinu og Dóri DNA á uppskeruhátíð menningarlífs í Duus Safnahúsum
Veggspjald norrænu bókmenntavikunnar 11. - 17. nóvember 2019.

Norræn bókmenntavika í Bókasafni Reykjanesbæjar

Afmælishátíðarborð í Átthagastofu
Lesa fréttina Norræn bókmenntavika í Bókasafni Reykjanesbæjar
Félagasamtökum og einstaklingum stendur nú til boða að fá afnot af jólakofa á aðventu til að selja …

Jólakofinn 2019

Vilt þú selja varning í jólakofanum við Hafnargötu á aðventu?
Lesa fréttina Jólakofinn 2019
Frá æfingu á Fiðlaranum á þakinu í Stapa sl. laugardag. Hér syngur hópurinn um siðvenjur sem söngle…

Styttist í frumsýningu Fiðlarans á þakinu í Stapa

Að sýningunni standa Tónlistarskóli Reykjanesbæjar og Óperufélagið Norðuróp sem bæði fagna 20 ára afmæli á árinu.
Lesa fréttina Styttist í frumsýningu Fiðlarans á þakinu í Stapa