Samfélagsverkefnið Allir með! stuðlar að jöfnum tækifærum barna til þess að tilheyra samfélaginu. Lagt er upp með að öll börn séu í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi og að allir sem starfa með börnum vinni að vellíðan þeirra með skipulögðum hætti.

Til að auka tækifæri barna á því að finna íþrótt við hæfi voru unnin myndbönd um allt barnastarf í Reykjanesbæ. Hægt er að nálgast upplýsingar frístundastarf fyrir alla aldurshópa á vefnum fristundir.is

< Fyrri | 1 | 2 | 3 | Næsta >