Stóri plokkdagurinn er 30. apríl
13.04.2023
Umhverfi og skipulag
Stóri Plokkdagurinn verður haldinn frá morgni til kvölds sunnudaginn 30. apríl næstkomandi. Við hvetjum íbúa og starfsfólk fyrirtækja í Reykjanesbæ til virkrar þátttöku í deginum og plokka eins og vindurinn í sínu næsta nágrenni eða á öðrum vel völdum svæðum. Oft safnast saman rusl hingað og þangað…