Einingarnar við Myllubakkaskóla bæta tveimur kennslustofum við og viðbótarrými sem hægt er að nýta …

Hagkvæmar og endurnýtanlegar skólastofur

Færanlegum stofueiningum komið fyrir við þrjá skóla í Reykjanesbæ sem skortir rými.
Lesa fréttina Hagkvæmar og endurnýtanlegar skólastofur
Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins hefst senn og mun standa fram eftir ágústmánuði. Ljósmynd: L…

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins að hefjast

Flugsveitin verður staðsett á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Ráðgert er að verkefninu ljúki fyrir lok ágúst.
Lesa fréttina Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins að hefjast
Hér sést hvar leið R1 mun aka 22. - 27. júlí.

Breytt akstursleið R1 hjá innanbæjarstrætó 22. - 27. júlí

Aðalgata verður lokuð við Smáratún þessa þrjá daga.
Lesa fréttina Breytt akstursleið R1 hjá innanbæjarstrætó 22. - 27. júlí
Hér sést hvernig stígurinn mun hlykkjast umhverfis Seltjörn. Enn á eftir að leggja fræs á yfirborði…

Stígur umhverfis Seltjörn

Seltjörn og Sólbrekkuskógar verði útivistarparadís
Lesa fréttina Stígur umhverfis Seltjörn
Horft inn Smáratúnið frá Aðalgötu þar sem framkvæmdir standa nú yfir.

Aðalgata lokuð við Smáratún 22. - 27. júlí

Unnið er að gatnaframkvæmdum,
Lesa fréttina Aðalgata lokuð við Smáratún 22. - 27. júlí
Malbikun á Reykjanesbraut - framkvæmdamynd 1

Malbikun á Reykjanesbraut við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Njarðvíkurvegar

Í dag, þriðjudag 16.júlí verður malbikuð aðrein á mislægum gatnamótum Reykjanesbrautar og Njarðvíkurvegar. Fráreininni verður lokað og þrengt að umferð við Reykjanesbraut. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. lokunarplani sem birt er á meðfylgjandi myndum. Áætlað er að framkvæmdi…
Lesa fréttina Malbikun á Reykjanesbraut við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Njarðvíkurvegar
Frá kynningarfundinum í Íþróttaakademíunni.

Gildistöku nýs leiðakerfis innanbæjarstrætó frestað um sinn

Unnið er úr ábendingum sem hafa borist varðandi kerfið.
Lesa fréttina Gildistöku nýs leiðakerfis innanbæjarstrætó frestað um sinn
Framkvæmdasvæði, mynd 1

Raskanir á Reykjanesbraut á morgun vegna framkvæmda við veg

Kaflinn er um það bil 100 metra frá hringtorgi við Vínarveg að hringtorgi við Njarvíkurveg og Stapabraut.
Lesa fréttina Raskanir á Reykjanesbraut á morgun vegna framkvæmda við veg
Litalínur sýna lokanir eftir tímabilum

Lagnaskipti og endurnýjun Smáratúns framundan

Gatan verður meira og minna lokuð 23. apríl til 27. ágúst.
Lesa fréttina Lagnaskipti og endurnýjun Smáratúns framundan
Hér heldur Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri á mynd af vegasaltsrólunni, sem börnin vilja að rísi…

Útskriftarhópur Tjarnarsels óskar sér vegasaltsrólu hjá vatnstankinum

Leikskólinn notar svæðið mikið, sem oft hefur gengið undir nafninu Trúðaskógur.
Lesa fréttina Útskriftarhópur Tjarnarsels óskar sér vegasaltsrólu hjá vatnstankinum