Nemendur í 6. bekk Akurskóla tóku hraðamælingar við skólann í sínar hendur
24.05.2019
Umhverfi og skipulag
Hámarkshraði við Akurskóla er 30 km./klst. Sá sem ók hraðast var á 58 km. hraða. Flestir óku á löglegum hraða eða undir.