Ábendingavefur

Á Ábendingavefnum er hægt að benda á það sem þarfnast lagfæringar í umhverfi Reykjanesbæjar. Það getur verið ljóslaus ljósastaur, hola í vegi eða annað sem þarfnast lagfæringar. Hægt er að merkja staðsetningu ábendingar á korti.

Ábendingavefur