Sorphirða

Kalka, sorpeyðingarstöð Suðurnesja hefur umsjón með sorphirðu og sorpeyðingu í öllum sveitarfélögum á Suðurnesjum.  Kalka gefur m.a. út sorphirðudagatal þar sem íbúar í öllum hverfum innan hvers sveitarfélags geta séð á litakóðum hvenær sorpið hjá þeim er hirt. 

Sorphirðudagatal á pdf fomi

Vefur Kölku