Björgin - Geðræktarmiðstöð Suðurnesja

Björgin - Geðræktarmiðstöð Suðurnesja er endurhæfingarúrræði fyrir fullorðið fólk með geðheilsuvanda. Þjónustan skiptist í athvarf - endurhæfingu - eftirfylgd.

 Björgin er staðsett að Suðurgötu 12 og 15 Reykjanesbæ, sími 420 3270.