Sundlaugar

Sundmiðstöðin/Vatnaveröld

Í Sundmiðstöðinni er 25 metra útilaug og 4 setlaugar og eimbað. Að auki er ein glæsilegasta 50 metra innilaug landsins.

Vatnsleikjagarðurinn Vatnaveröld er yfirbyggður vatnsleikjagarður fyrir alla fjölskylduna. Þar er boðið upp á fjölbreytt leiktæki fyrir yngstu kynslóðina. Vatnið er upphitað og þægilegt.

Sundlaugargestir hafa 10 mínútur eftir lokun til að yfirgefa Sundmiðstöðina.

Mánudagur - Föstudagur: 06:30 - 21:30

Laugardagur og Sunnudagur: 09:00-18:00

Nánari upplýsingar í síma 420 1500

Sundmiðstöð, Sunnubraut, 230 Reykjanesbæ

Sundlaug Njarðvíkur

Sumartími (7. júní - 19. ágúst): Opið mánudaga til föstudaga kl. 10:00 til 20:00 í heita potta, Massa og gufu.

Sundlaug lokuð yfir sumartíma.

Vetrartími (20. ágúst - 6. júní): Morgunopnun kl. 6:30 til 08:00 virka daga. Opið á kvöldin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16:00 til 21:00 og á miðvikudagskvöldum frá klukkan 17:00-21:00 . Opið er á laugardögum frá kl. 13:00 til 17:00. Lokað á sunnudögum og stórhátíðisdögum. Massi er opinn mánudag til föstudags frá kl. 6.30 til 21.00 og laugardag frá kl. 9:00 - 17:00. Lokað sunnudaga og á stórhátíðisdögum.

420 1515 og 420 1516

Sundmiðstöð, Sunnubraut, 230 Reykjanesbæ

Kvennatími í gufu: mánudaga 13:00-17:00, þriðjudaga kl. 13:00-21:00, fimmtudaga kl. 13:00-21:00 og laugardaga kl. 10:00-14:00. Karlatími í gufu: mánudaga kl. 17:00-21:00, miðvikudaga 13:00-21:00, föstudaga 13:00-21:00 og laugardaga kl. 14:00-17:00. Þar er 12,5 metra innilaug, heitir pottar og gufubað (sauna).

Börn yngri en 10 ára skulu vera í fylgd með syntum einstaklingi 15 ára eða eldri. Mest mega vera tvö börn í fylgd hvers einstaklings, nema um sé að ræða foreldri eða forráðamenn barna.

 • Gjaldskrá sundlaugar

  Prenta gjaldskrá

  Gjaldskrá sundlauga í Reykjanesbæ

  Gjaldskrá

  *Ókeypis er fyrir börn búsett í Reykjanesbæ upp að 18 ára aldri. Frí áfylling er á sundkort fyrir börn búsett í Reykjanesbæ á aldrinum 10 til 18 ára aldurs. Kaupa þarf kort til áfyllingar á 750 kr. 

  Frá 01.01.2020
  Stakt gjald
  10 miðar
  30 miðar
  Árskort
  Fullorðnir
  950 kr.
  4.510 kr.
  10.930 kr.
  29.420 kr.
  Börn 10-18 ára aldurs (ekki búsett í Reykjanesbæ)
  150 kr.
  *
  Börn til 10 ára aldurs (ekki búsett í Reykjanesbæ)
  Frítt
  Aðgangskort fyrir börn 10-18 ára
  750 kr. hvert kort
  Aldraðir og öryrkjar
  170 kr.
  3.280 kr.
  8.200 kr.
  Aðgangskort fullorðnir
  1.000 kr. hvert kort
  Bleyjugjald fyrir ungabörn
  120 kr.

  Leiga

  Tegund
  Gjald
  Sundföt
  720 kr. hvert skipti
  Handklæði
  720 kr. hvert skipti