Sundlaugar

Sundmiðstöðin/Vatnaveröld er staðsett við Sunnubraut 31, 230 Reykjanesbæ, sími 420 1500

Opnunartími (1. september - 31. maí): 6:30 til 20:30 mánudaga til fimmtudaga en á föstudögum er opið frá 6:30 til 19:30. Opið er um helgar frá 9:00 til 17:30. 

Sundlaugargestir hafa 10 mínútur eftir lokun til að yfirgefa Sundmiðstöðina.

Í Sundmiðstöðinni er 25 metra útilaug og 4 setlaugar og eimbað. Að auki er ein glæsilegasta 50 metra innilaug landsins.

Vatnsleikjagarðurinn Vatnaveröld er yfirbyggður vatnsleikjagarður fyrir alla  fjölskylduna.  Þar er boðið upp á fjölbreytt leiktæki fyrir yngstu kynslóðina, vatnið er upphitað og þægilegt.

Sundlaug Njarðvíkur  er staðsett við Norðurstíg 2, 260 Reykjanesbæ, sími: 420 1515 og 420 1516

Opnunartími (1. september - 31. maí): Morgunopnun kl. 6:30 til 08.00 virka daga. Opið á kvöldin þriðju-, miðviku-, og föstudaga frá kl. 16.00 til 21.00. Opið er á laugardögum frá kl. 13:00 til 17:00. Lokað á sunnudögum. 

 Þar er 16 metra innilaug, heitir pottar og gufubað ( sauna). 

Massi er opinn mánudag til föstudags frá kl. 6.30 til 21.00 og laugardag frá kl. 9.00 - 17.00. Lokað sunnudaga.

Gjaldtaka hefst 1. júní árið sem barn nær 10 ára aldri. Börn yngri en 10 ára skulu vera í fylgd með syntum einstaklingi 15 ára eða eldri. Mest mega vera tvö börn í fylgd hvers einstaklings, nema um sé að ræða foreldri eða forráðamenn barna.

  • Gjaldskrá sundlaugar

   Prenta gjaldskrá

   Gjaldskrá sundlauga í Reykjanesbæ

   Gjaldskrá

   Frá 01.01.2017
   Stakt gjald
   10 miðar
   30 miðar
   Árskort
   Börn til 10 ára aldurs
   Frítt
   Börn 10 - 15 ára
   150 kr.
   1.000 kr
   7.500 kr.
   Fullorðnir
   800 kr.
   3.825 kr.
   9.235 kr.
   26.525 kr.
   Aldraðir og öryrkjar
   160 kr.
   3.185 kr.
   7.966 kr.
   LEIGA:
   Sundföt
   600 kr.
   Handklæði
   600 kr.
   GJALD:
   Bleyjugjald f. ungabörn
   100 kr.