Sjómannamessa í Duus Safnahúsum

Sjómannadagsmessa á vegjum kirkjanna í Reykjanesbæ og dagskrá í tilefni dagsins í Bíósal Duus Safnahúsa. Í lok dagskrár verður lagður krans við minnismerki sjómanna á Hafnargötu.