Framkvæmdarúntur með Bæjarstjóra

Lagt verður af stað frá bílastæðinu fyrir aftan Ráðhúsið við Tjarnargötu 12 stundvíslega kl. 10.00 þann 3. júní. Gert er ráð fyrir að ferðin taki u.þ.b. eina og hálfa klukkustund.

Ef þú þarft hætta við skráninguna biðjum við þig vinsamlegast að láta
þjónustuver ráðhússins vita í síma 421-6700