Breyttur opnunartími Bókasafnsins

Frá og með 3. janúar 2014 verður opnunartími Bókasafns Reykjanesbæjar sem hér segir: Virka daga frá 9:00 til 18:00 Laugardaga frá 11:00 til 17:00
Lesa fréttina Breyttur opnunartími Bókasafnsins
Ástrós Brynjarsdóttir.

Ástrós Brynjarsdóttir valin íþróttamaður Reykjanesbæjar 2013

Ástrós Brynjarsdóttir, var í dag valin Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2013. Ástrós var valin taekwondo kona Íslands árið 2013 og árið 2012. Hún hefur sýnt fram á langtum besta árangur sem nokkur íslensk taekwondo kona hefur náð á einu ári frá upphafi. Á árinu 2013 var hún valin besta keppandinn á öllu…
Lesa fréttina Ástrós Brynjarsdóttir valin íþróttamaður Reykjanesbæjar 2013