BAUN hefst á föstudag!
30.04.2025
Fréttir
BAUN, barna- og ungmennahátíð verður haldin 2. – 11. maí. Á BAUN eru börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra sett í forgang og boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa.
Fylgist með á baun.isÁ föstudag hefst BAUN en orðið er skammstöfun fyrir barn annars vegar og ungmenni hins vegar. BAUN …