Málþing - símanotkun ungmenna

Lýðheilsu- og Menntaráð Reykjanesbæjar munu halda málþing í Hljómahöll þann 27. september nk. undir yfirskriftinni „Snjallsímanotkun og samfélag ungmenna í grunnskólum Reykjanesbæjar“.
Lesa fréttina Málþing - símanotkun ungmenna

Samráð um aðgerðir gegn ofbeldi

Svæðisbundið samráð um aðgerðir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Suðurnesjum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, sveitarfélögin á Suðurnesjum og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa, í samvinnu við ríkislögreglustjóra ákveðið að formfesta svæðisbundið samráð gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Suðurne…
Lesa fréttina Samráð um aðgerðir gegn ofbeldi

Í dag er fánadagur heimsmarkmiðanna

Árið 2023 eru átta ár liðin frá því að 193 þjóðir Sameinuðu þjóðanna, þar á meðal Ísland, settu sér sameiginleg markmið, alls 17 heimsmarkmið um betri heim, sem í grunninn fela í sér að fyrir árið 2030 takist heimsbyggðinni meðal annars að ná tökum á loftslagsbreytingum, auka jöfnuð og útrýma sárafá…
Lesa fréttina Í dag er fánadagur heimsmarkmiðanna

Taktu þátt í heilsu- og forvarnarviku

Framundan er Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ vikuna 25. september til 1. október þar sem fjöldi heilsutengdra viðburða verða í boði fyrir bæjarbúa á öllum aldri. Markmiðið með Heilsu- og forvarnarvikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingurinn getur staðið frammi fyrir á lífslei…
Lesa fréttina Taktu þátt í heilsu- og forvarnarviku

Vinnustofa í Stapanum vegna atvinnustefnu

Opin vinnustofa vegna vinnu við atvinnustefnu Reykjanesbæjar verður í Stapanum þann 4. október næstkomandi frá kl. 13:00 til 16:00. Allir sem hafa áhuga á uppbyggingu og þróun atvinnulífs í sveitarfélaginu eru hvattir til að mæta og leggja sitt að mörkum við mótun atvinnustefnu sveitarfélagsins. K…
Lesa fréttina Vinnustofa í Stapanum vegna atvinnustefnu
Ljósmyndir fengnar frá Víkurfréttum

Viðurkenningar í umhverfismálum 2023

Umhverfis- og skipulagsráð veitir árlega viðurkenningar í umhverfismálum og hvetur alla íbúa og fyrirtæki til þess að leggja sitt að mörkum þegar kemur að umhverfismálum og snyrtilegri ásýnd sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Viðurkenningar í umhverfismálum 2023

Malbikun á Aðalgötu og Sólvallargötu

Colas stefnir að því að malbika kafla á Aðalgötu og Sólvallargötu föstudaginn 15. september.
Lesa fréttina Malbikun á Aðalgötu og Sólvallargötu

Vertu með í heilsu- og forvarnarviku

Vikuna 25. september - 1. október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Markmiðið með þeirri viku er að hlúa að verndandi heilsufarsþáttum með þátttöku allra bæjarbúa og draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingar geta staðið frammi fyrir á lífsleiðinni.  Vonumst við ti…
Lesa fréttina Vertu með í heilsu- og forvarnarviku
Ljósmynd tekin í Stapa þegar Ævar Þór heimsótti nemendur í 5. og 6.bekk Holtaskóla

Kynning á Skólaslit III er hafin í grunnskólum

Þessa dagana er Ævar Þór Benediktsson að heimsækja alla grunnskóla í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ til að kynna lestrarupplifunina Skólaslit 3, Öskurdagur
Lesa fréttina Kynning á Skólaslit III er hafin í grunnskólum

Gulur september á Hafnargötunni

Gul­ur sept­em­ber er sam­vinnu­verk­efni stofn­ana og fé­laga­sam­taka sem vinna sam­an að geðrækt og sjálfs­vígs­for­vörn­um. Það er von und­ir­bún­ings­hóps­ins að gul­ur sept­em­ber, auki meðvit­und fólks um mik­il­vægi geðrækt­ar og sjálfs­vígs­for­varna. Auk þess að vera til merk­is um kær­lei…
Lesa fréttina Gulur september á Hafnargötunni