Unnið að aukinni þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi

Reykjanesbær hefur frá árinu 2020 unnið að verkefninu Allir með! sem miðar að því að tryggja að öll börn hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í íþrótta- og tómstundastarfi. Hingað til hefur verkefnið að mestu snúist um þjálfun þjálfara og starfsfólks í því að efla jákvæða leiðtoga og stuðla að vellíð…
Lesa fréttina Unnið að aukinni þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi

Innritun barna fæddra árið 2023 í leikskóla

Vinna við innritun barna í leikskóla hefst í mars og apríl. Foreldrar fá sendan tölvupóst með boði um leikskólapláss og þurfa að staðfesta innan viku hvort þeir taki plássið. Berist engin staðfesting innan þess tíma, er litið svo á að plássinu sé hafnað. Aðlögun hefst að jafnaði í ágúst að loknu su…
Lesa fréttina Innritun barna fæddra árið 2023 í leikskóla

Fræðsla fyrir foreldra í Reykjanesbæ um skjánotkun barna

Samtakahópurinn, þverfaglegur forvarnarhópur í Reykjanesbæ, stendur fyrir fræðslu um skjánotkun barna dagana 10.–13. febrúar í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Fræðslan fer fram á sal grunnskólanna og er ætluð foreldrum barna í 1.–4. bekk. Þessi viðburður fellur vel að Alþjóðlegum netverndardegi, …
Lesa fréttina Fræðsla fyrir foreldra í Reykjanesbæ um skjánotkun barna

Bókasafnið lokað vegna flutninga

Bókasafnið Reykjanesbæjar við Tjarnargötu lokaði 7. febrúar vegna flutninga. Áætlað er að safnið opni aftur í byrjun apríl í Hljómahöll. Nákvæmur opnunardagur verður auglýstur þegar nær dregur. Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á húsnæði Hljómahallar til að undirbúa rými fyrir bókasafnið, sem mu…
Lesa fréttina Bókasafnið lokað vegna flutninga
Miðvikudaginn 19. febrúar kl. 18:00 verður íbúafundur í sal Stapaskóla um breytingar á deiliskipula…

Íbúafundur vegna skipulagsbreytinga í Dalshverfi

Miðvikudaginn 19. febrúar kl. 18:00 verður íbúafundur í sal Stapaskóla um breytingar á deiliskipulagi Dalshverfis. Opið svæði norðan við Stapaskóla er minkað fyrir 14 einbýlishúsalóðir. Opið svæði sunnan við skólann verði minkað og þar verið 12 lóðir fyrir einbýlis- og parhús. Við Dalsbraut verði ú…
Lesa fréttina Íbúafundur vegna skipulagsbreytinga í Dalshverfi

Starfsloka- og starfsafmælisfögnuður

Fimmtudaginn 6. febrúar var haldin hátíðleg samkoma fyrir starfsfólk sem náði 25 ára starfsaldri á árinu 2024 og þá sem létu af störfum vegna aldurs. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður bæjarráðs, buðu hópnum til kaffisamsætis á Restaurant Kef fyrir hönd bæj…
Lesa fréttina Starfsloka- og starfsafmælisfögnuður

Við fögnum Degi leikskólans í dag!

Í dag, fimmtudaginn 6. febrúar, fögnum við Degi leikskólans, sem hefur verið haldinn hátíðlegur um árabil. Þessi dagur er tileinkaður því mikilvæga starfi sem fram fer í leikskólum landsins. Þann 6. febrúar 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín og lögðu þar með grunn að þeirri…
Lesa fréttina Við fögnum Degi leikskólans í dag!

Lokanir til kl. 13.00 á morgun vegna veðurs

Vegna óveðurs sem nú gengur yfir landið og rauðra viðvarana í fyrramálið verða eftirfarandi stofnanir Reykjanesbæjar lokaðar til kl. 13.00 á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar. Grunn- og leikskólar Tónlistarskólinn Fjörheimar Sundlaugar og íþróttamannvirki Bókasafn við Tjarnargötu og í Stapaskól…
Lesa fréttina Lokanir til kl. 13.00 á morgun vegna veðurs

Útboð - Akstur almenningsvagna í Reykjanesbæ

Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar, óskar eftir tilboðum í akstur almenningsvagna samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða akstur almenningsvagna fyrir þrjár skilgreindar akstursleiðir sem eru hluti af almenningssamgöngukerfi bæjarins. Hægt er að nálgast öll útboðsgögn án greiðslu á útboðss…
Lesa fréttina Útboð - Akstur almenningsvagna í Reykjanesbæ

Umhverfisvaktin 4.-11. feb

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.   Lokað á Heiðarvegi 24 og 25 vegna framkvæmda Vegna framkvæmda verður lokað fyrir umferð á Heiðarveg…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 4.-11. feb