Appelsínugul viðvörun á morgun
06.02.2023
Tilkynningar
Appelsínugul viðvörun er á Suðurnesjum á morgun, þriðjudaginn 7.febrúar.
Von er á miklu hvassviðri og úrkomu. Lögreglan á Suðurnesjum biður fólk að tryggja lausamuni og hugið að nærumhverfi ykkar. Verktakar eru beðnir um að huga að byggingarsvæðum og gæta þess að ekki fjúki frá svæðum. Jafnframt …