Framkvæmdarúntur með bæjarstjóra

Laugardaginn 3. Júní kl. 10.00 mun Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri bjóða áhugasömum í rútuferð um Reykjanesbæ og kynna þá uppbyggingu og framkvæmdir sem eru í gangi og fyrirhugaðar í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Framkvæmdarúntur með bæjarstjóra

Útboð | Myllubakkaskóli

Verkið felst í klæðningu á útveggjum og ísetningu á nýjum gluggum og hurðum í D álmu Myllubakkaskóla Sólvallagötu 6a, Reykjanesbæ. D-álma er á tveimur hæðum. Er þessu nánar lýst í útboðs og verklýsingu.
Lesa fréttina Útboð | Myllubakkaskóli

Útboð | Stapaskóli - Áfangi III

Consensa fyrir hönd Reykjanesbæ óskar eftir tilboðum í áfanga III í uppbyggingu Stapaskóla við Dalsbraut 11-13, 260 Reykjanesbæ samkvæmt skilmálum útboðsgagna.
Lesa fréttina Útboð | Stapaskóli - Áfangi III

Skert þjónusta föstudaginn 26. maí

Föstudaginn 26. maí verður skert þjónusta vegna endurmenntunar starfsfólks.
Lesa fréttina Skert þjónusta föstudaginn 26. maí
Gauja Eldon, Alexander Óðinn, Sigrún Kara, Katla og Maria taka á móti verðlaununum í Húsasmiðjunni.…

Þátttökuverðlaun og könnun um BAUN

Það voru glaðir og kátir krakkar sem tóku við þátttökuverðlaunum fyrir þátttöku í BAUN, barna- og ungmennahátíð í vikunni en þau duttu svo sannarlega í lukkupottinn þegar nöfn þeirra voru dregin úr stórum potti BAUNabréfa sem skilað hafði verið inn.
Lesa fréttina Þátttökuverðlaun og könnun um BAUN

Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund grunnskóla fyrir nemendur í 1. – 4. bekk
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Sjómannamessa í Reykjanesbæ

Sjómannamessa verður haldin á vegum Keflavíkurkirkju á sjómannadaginn 4. júní kl. 11:00 í Bíósal Duus Safnahúsa.
Lesa fréttina Sjómannamessa í Reykjanesbæ
Áætlað er að hefja slátt 22. Maí.

Sláttur opinna svæða á næstu dögum!

Að undangengnu útboði um sláttur í Reykjanesbæ náðust samningar við garðyrkjufyrirtækið Garðlist um sláttur á opnum svæðum, stofnanalóðum og skrúðgörðum bæjarins.Hægt er að nálgast upplýsingar um svæðaskiptingu á map.is/reykjanesbaer undir dálknum Grassláttur.  Áætlað er að hefja slátt 22. maí. Búi…
Lesa fréttina Sláttur opinna svæða á næstu dögum!

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2022

Betri niðurstaða en gert var ráð fyrir.
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2022

Umferðartafir vegna leiðtogafundar

Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík 16. til 17. maí 2023.  Það má gera ráð fyrir umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli á þessum dögum. Áhrifin verða hvað mest síðdegis á þriðjudegi…
Lesa fréttina Umferðartafir vegna leiðtogafundar