Unnið að aukinni þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi
12.02.2025
Fréttir
Reykjanesbær hefur frá árinu 2020 unnið að verkefninu Allir með! sem miðar að því að tryggja að öll börn hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í íþrótta- og tómstundastarfi. Hingað til hefur verkefnið að mestu snúist um þjálfun þjálfara og starfsfólks í því að efla jákvæða leiðtoga og stuðla að vellíð…