Verið velkomin í Aðventugarðinn!
05.12.2025
Tilkynningar
Jólaljósin á jólatré Aðventugarðsins voru tendruð í gær að viðstöddum miklum fjölda gesta sem tóku þátt í Aðventuljósagöngu með Bjúgnakræki og Grýlu gömlu.
Nú verður opið í garðinum allar helgar til jóla frá kl. 14-17 og á Þorláksmessu frá kl. 18-21. Því er ómissandi að líta við og taka inn anda jó…