Framkvæmdarúntur með bæjarstjóra
26.05.2023
Fréttir
Laugardaginn 3. Júní kl. 10.00 mun Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri bjóða áhugasömum í rútuferð um Reykjanesbæ og kynna þá uppbyggingu og framkvæmdir sem eru í gangi og fyrirhugaðar í sveitarfélaginu.