Margrét Kolbeinsdóttir deildarstjóri á Sunnuvelli aðstoðaði börnin við að koma hugmyndinni til bæja…

Tjarnarselsbörn vilja söguskilti við Stein og Sleggju

Leikskólabörn af Sunnuvöllum á Tjarnarseli, sem er deild elstu nemenda skólans, komu á fund bæjarstjóra í gær með hugmynd. Þau vilja að sett verði upp skilti við útsýnispallinn milli tröllanna Steins og Sleggju við Bakkalág þar sem lesa má um tilurð pallsins og söguna. Útsýnispallurinn var einmitt h…
Lesa fréttina Tjarnarselsbörn vilja söguskilti við Stein og Sleggju
Horft yfir Keflavíkurflugvöll og svæðið í kring.

Bæjarstjórn vill að skoðaðir verða kostir þess að flytja innanlandsflug til Keflavíkurflugvallar

Lýsir furðu sinni á því að Rögnunefndin skyldi ekki hafa skoðað Keflavíkurflugvöll sem valkost fyrir innanlandsflug. Sjúkrahús sé til staðar sem gæti sinnt ákveðnum hluta sjúkraflugs.
Lesa fréttina Bæjarstjórn vill að skoðaðir verða kostir þess að flytja innanlandsflug til Keflavíkurflugvallar
Verk af sýningu Duo-systra.

Úlfatími - ný sýning Duo-systra opnar í Listasafni á föstudag

Þær systur Sara og Svanhildur Vilbergsdætur eru þekktar fyrir litskrúðug verk sín sem segja endalausar sögur, bæði þessa heims og annars.
Lesa fréttina Úlfatími - ný sýning Duo-systra opnar í Listasafni á föstudag
Frá hádegisverði í Heiðarskóla.

Hagstætt gjald fyrir hádegisverð og síðdegisvistun í Reykjanesbær

Gjald fyrir hádegisverð og síðdegisvistun grunnskólabarna er næst lægst í Reykjanesbæ af 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Þá er verð á hádegismat einnig með því lægasta.
Lesa fréttina Hagstætt gjald fyrir hádegisverð og síðdegisvistun í Reykjanesbær
Kornungir skákmenn í leikskólanum Gimli.

„Við bjóðum góðan dag – alla daga“

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert. Leikskólarnir í Reykjanesbæ halda upp á daginn með ýmsu móti.
Lesa fréttina „Við bjóðum góðan dag – alla daga“
Leikritið Karíus og Baktus í flutningi starfsfólks Heilsuleikskólans Garðasels.

Tannverndarhundurinn Daisy fékk heimili í leikskólanum Garðaseli

Börn og starfsfólk í Heilsuleikskólanum Garðaseli fékk heldur betur góða gesti í heimsókn í lok tannverndarviku í skólanum. Tannlæknarnir Kristín Geirmundsdóttir og Kristín Erla Ólafsdóttir komu færandi hendi ásamt aðstoðarkonum og gáfu leikskólanum hundinn Daisy. Daisy er með skínandi fínar tennur …
Lesa fréttina Tannverndarhundurinn Daisy fékk heimili í leikskólanum Garðaseli
Nemendur í 3. SG læra saman á gólfmottunni í kennslustofunni.

Skapandi skóli fyrir nútíð og framtíð – ný hugsun, nýjar leiðir

Notkun spjaldtölva á elsta skólastiginu í Heiðarskóla hefur gefist vel, en gæði kennslu er ávallt í fyrirrúmi og góð samskipti, segir Bryndís Jóna aðstoðarskólastjóri.
Lesa fréttina Skapandi skóli fyrir nútíð og framtíð – ný hugsun, nýjar leiðir
Hér etja kappi í hreystibraut Eðvarð Þór Eðvarsson skólastjóri Holtaskóla og Kjartan Már Kjartansso…

Heilsu- og hvatningarverkefnið Lífshlaupið rímar vel við Heilsueflandi samfélag

Lífshlaupið 2017 var ræst í íþróttahúsinu við Sunnubraut með hreystikeppni og hvatningu um heilsusamlegan lífsstíl.
Lesa fréttina Heilsu- og hvatningarverkefnið Lífshlaupið rímar vel við Heilsueflandi samfélag
Frá vinnufundi grunnskólakennara í Stapa í gær.

Góður kennari kennir ekki aðeins með huganum heldur einnig hjartanu

Stjórnendur úr röðum Reykjanesbæjar héldu vinnufund með grunnskólakennurum í Stapa í gær. Til fundarins var stofnað til að eiga samtal við kennara, sem ákveðið var í heimsóknum fulltrúa bæjaryfirvalda til starfsfólks grunnskólanna í byrjun desember sl. þegar samningar kennara voru lausir og mikil óá…
Lesa fréttina Góður kennari kennir ekki aðeins með huganum heldur einnig hjartanu