Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi, heiðraði okkur með komu sinni í Bókasafn Reykjanesbæjar. Tilefnið var að skoða sýningu um Kardemommubæinn í Átthagastofu safnsins en sýningin hefur staðið yfir frá því í janúar.
Rúmlega 1000 íbúar hafa skoðað sýninguna sem byggir á teikningum Thorbjörn…