Morgunferðir innanbæjarstrætó

Reykjanesbær hefur bætt við morgunferð á leiðum R1 og R3 sem leggur af stað kl. 06:00 frá miðstöð og stoppar samkvæmt tímatöflum hér fyrir neðan. Markmiðið er að bæta þjónustuna og bregðast við breytingum á leiðarkerfi landsbyggðarvagna frá Vegagerðinni.
Lesa fréttina Morgunferðir innanbæjarstrætó

Við leitum að mannauðsstjóra!

Reykjanesbær leitar að reynslumiklum og metnaðarfullum mannauðsstjóra til að leiða og þróa mannauðsmál sveitarfélagsins. Um er að ræða lykilhlutverk þar sem áhersla er lögð á faglegan stuðning við stjórnendur og starfsfólk, öflugt samstarf og markvissa innleiðingu mannauðsstefnu Reykjanesbæjar. Sta…
Lesa fréttina Við leitum að mannauðsstjóra!

Þrumandi þrettándagleði!

Árleg þrettándagleði verður haldin í Reykjanesbæ þriðjudaginn 6. janúar 2026 og hefst blysför kl. 18:00 frá Myllubakkaskóla. Bæjarbúar eru hvattir til að fjölmenna og eiga saman skemmtilega fjölskyldustund með púkum, álfum, Grýlu, jólasveinum og ýmsum öðrum kynjaverum. Luktarsmiðja í Myllubakkaskól…
Lesa fréttina Þrumandi þrettándagleði!