Hafnargata lokuð að hluta 17-24. maí

 Dagana 17 maí -24 maí nk verður unnið við viðhald á Hafnargötu og Tjarnargötu.

Verkið fellst í að taka upp hellur á Tjarnargötunni frá Suðurgötu að Hafnargötu einnig verða hellur teknar upp á Hafnargötu frá Tjarnargötu að Klapparstíg. Þessir götukaflar verða malbikaðir.

Nánari útskýringar á framkvæmdasvæði má sjá á myndinni hér fyrir neðan.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.