Lokun við Skólaveg og Sólvallargötu

Frá mánudeginum 10 júní verður gatnamótum Skólavegar og Sólvallagötu lokað vegna fráveitu framkvæmda í Skólavegi. Áfram verður hægt að komast að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og engin skerðing verður á bílastæðum

Gert er ráð fyrir að þessi lokun vari í 2-3 vikur