Opnun stofnana, safna og sundlauga um hátíðarnar

Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, söfnin og þjónustuverið eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar upplýsingar um sorphirðu.

Vegna rauðra daga yfir hátíðirnar má búast við að sorphirða verði framfærð eða seinkuð um einn til tvo daga frá hefðbundinni áætlun.
Á þessum tíma safnast jafnan upp meira magn umbúða, svo sem plasts og pappa. Við hvetjum íbúa til að nýta grenndarstöðvar og móttökustöðvar til að koma í veg fyrir að ílát verði yfirfull yfir hátíðarnar.
Einnig viljum við minnast á það að Reykjanesbær býður íbúum að skila jólatrjám og henda flugeldarusli við grenndastöðvar í sínu hverfi eftir áramót.  Kort af grenndarstöðvum má finna hér www.map.is/reykjanesbaer
Velja "Umhverfi" og svo "Grenndar- og endurvinnslustöðvar".

Þjónustuver:

Aðfangadagur, 24. desember - lokað
Jóladagur, 25. desember - lokað
Annar í jólum, 26. desember - lokað
Gamlársdagur, 31. desember - lokað
Nýársdagur, 1. janúar - lokað
2. janúar - 10:00-15:00

Aðra daga gildir hefðbundinn opnunartími.

Keyrsla strætó:

Aðfangadagur, 24. desember - enginn akstur eftir klukkan 12:00.
Jóladagur, 25. desember - enginn akstur.
Annar í jólum, 26. desember - enginn akstur
Gamlársdag, 31. desember - enginn akstur eftir klukkan 12:00
Nýársdagur - enginn akstur

Bókasafn og Rokksafn Íslands

Þorláksmessa - 9:00-18:00
Aðfangadagur, 24. desember - lokað
Jóladagur, 25. desember - lokað
Annar í jólum, 26. desember - lokað
27.- 30. desember - 10:00-17:00
Gamlársdagur, 31. desember - lokað
Nýársdagur, 1. janúar - lokað
2. janúar -  10:00-17:00

Aðra daga gildir hefðbundinn opnunartími.

Stapasafn

22. desember - 11:00-18:00
Þorláksmessa - 11:00-18:00
Aðfangadagur, 24. desember - lokað
Jóladagur, 25. desember - lokað
Annar í jólum, 26. desember - lokað
27. desember - 10:00-14:00
29.-30. desember - 11:00-18:00
Gamlársdagur, 31. desember - lokað
Nýársdagur, 1. janúar - lokað

Aðra daga gildir hefðbundinn opnunartími.

Vatnaveröld

Þorláksmessa - 6:30-18:00
Aðfangadagur, 24. desember - 6:30 - 11:30
Jóladagur, 25. desember - lokað
Annar í jólum, 26. desember - 9:00 - 17:00
Gamlársdagur, 31. desember - 6:30 - 11:30
Nýársdagur, 1. janúar - lokað

Aðra daga gildir hefðbundinn opnunartími.

Stapalaug

 22. desember - 9:00-2130
Þorláksmessa , 23. desember - 9:00-18:00 
Aðfangadagur, 24. desember - 9:00 - 11:30
Jóladagur, 25. desember - lokað
Annar í jólum, 26. desember - 9:00 - 17:00
27.desember - 9:00-18:00
28.desember - 9:00-18:00
29.desember - 9:00-21:30
30.desember - 9:00-21:30
Gamlársdagur, 31. desember - 9:00 - 11:30
Nýársdagur, 1. janúar - lokað
2.janúar - 9:00-21:30
3.janúar - 9:00-18:00
4.janúar - 9:00-18:00

Vetraropunun tekur við þegar skólinn byrjar aftur 5. janúar

Duus Safnahús

Þorláksmessa, 23. desember - 12:00-17:00
Aðfangadagur, 24. desember - lokað
Jóladagur, 25. desember - lokað
Annar í jólum,  26. desember - lokað
29. desember - lokað
Gamlársdagur, 31. desember - lokað
Nýársdagur, 1. janúar - lokað

Aðra daga gildir hefðbundinn opnunartími.