Umhverfisvaktin 2 júní - 8 júní.

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.

Viðgerð á hitaveitu á gatnamótum Faxabrautar og Sunnubrautar.

Til stendur að fara í viðgerð á hitaveitu á gatnamótum Faxabrautar og Sunnubrautar, 230 Reykjanesbæ. Reikna er með að framvæmdir hefjist mánudaginn 2. Júní og búast má við röskun við framkvæmdarsvæið alla næstu viku. Við biðjum 

 

Grænásbraut lokað milli gatnamóta við Valhallarbraut og Suðurbrautar.

Vegna framkvæmda á grænásbraut verður hluti götunnar lokaður allri umferð miðvikudaginn 4 júní. Hjáleið verður um Valhallarbraut og Suðurbraut. Tilmæli til vegnfaranda og sérstaklega almenningsvagna að nota rétta hjáleið. Alls ekki aka í gegnum íbúðahverfi við Fjörubraut og Bogabraut. Tengiliður verktaka: 790-9596

Umhverfisvaktin verður uppfærð eins oft og unnt er yfir vikuna, en henni er deilt vikulega eða eins og nauðsynlegt er, hér á síðunni. Einnig er hægt að fylgjast með helstu framkvæmdum á vegum bæjarins á kortasjá Reykjanesbæjar.