Útboð | Endurnýjun Ráðhúss Reykjanesbæjar

Númer: 2023 01012
Útboðsaðili: Reykjanesbær
Tegund: Framkvæmd
Útboðsgögn afhent: 30.06.2025 kl. 00:00
Skilafrestur: 08.08.2025 kl. 14:00
Opnun tilboða: 08.08.2025 kl. 14:04

Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í verkefnið “Endurnýjun Ráðhúss Reykjanesbæjar

Verkefnið skiptist í 6 hluta

  1. Aðstöðusköpun og jarðvinna
  2. Burðarvirk
  3. Lagnir og loftræsting
  4. Raflagnir
  5. Innanhúsfrágangur
  6. Utanhúss frágangur

Verktakar mega bjóða í einn eða fleiri verkhluta. Skila skal útfylltri tilboðsskrá ásamt undirrituðu tilboðsblaði sem sýnir heildarverð með virðisaukaskatti fyrir hvern verkhluta

Verkkaupi áskilur sér rétt til að velja þann/þá verkhluta sem hann telur hagstæðasta eftir opnun tilboða.

Útboðs og verklýsing ásamt Teikningum verða send til áhugasamra verktaka sem áætlað að verði í 30.júní.2025. Áhugasamir verktakar geta óskað eftir útboðsgögnum með því að senda tölvupóst á innkaupastjori@reykjanesbaer.is

Útboðsvefur