Útboð | Leikskólalóð við Drekadal

Númer: Drekadalur 0501
Útboðsaðili: Reykjanesbær
Tegund: Framkvæmd
Útboðsgögn afhent: 13.05.2024 kl. 00:00
Skilafrestur: 29.05.2024 kl. 11:00
Opnun tilboða: 29.05.2024 kl. 11:02

Reykjanesbæ óskar eftir tilboðum í verkið Leikskólalóð við Drekadal

Verkið felst í framkvæmdum á leiksvæði og er þessu nánar lýst í verklýsingu.

Verkið skal vinna í samræmi við ákvæði gildandi laga og reglugerða sem eiga við þessa framkvæmd og er verktaki ábyrgur fyrir því að þeim sé fylgt.

Verktaki skal skila verkinu til verkkaupa í samræmi við ákvæði útboðsgagna.

Bjóðendum er bent á að kynna sér vel allar aðstæður á vinnusvæðinu.

Útboðsyfirlit

  • Tegund útboðs: Opið rafrænt útboð
  • EES útboð: Nei Nei
  • Skil tilboða . miðvikudagur, 29. maí 2024 kl. 11:00
  • Opnunartími tilboða: miðvikudagur, 29. maí 2024 kl. 11:02
  • Opnunarstaður tilboða: Ráðhús Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ.
  • Gildistími tilboðs: Fjórar (4) vikur frá opnunartíma tilboða.
  • Verklok: miðvikudagur, 18. september 2024
  • Verðlagsgrundvöllur: Verkið verðbætist ekki
  • Frávikstilboð: Eru ekki heimiluð

Hér er um opið rafrænt útboð eins og lýst er í lögum um framkvæmd útboða nr. 65/1993 og ÍST 30:2012 gr. 1.2.10. Tilboð skulu send tímanlega með tölvupósti á innkaupastjori@reykjanesbaer.is

Útboðsgögn eru tilbúin og fást afhent ef ósk þar um er send á ofngreint netfang. Vinsamlega takið fram hvaða fyrirtæki óskar eftir gögnum og nöfn starfsmanna sem vinna munu tilboðið ásamt netfangi og símanúmeri þeirra.

Verkefnið auglýst á heimasíðu Reykjanesbæjar og á Útboðsvefur.is