- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Sveitarfélögin á Suðurnesjum hafa sameiginlega tekið þátt í listahátíðinni List án landamæra síðan árið 2010 undir stjórn Reykjanesbæjar. List án landamæra er árleg listahátíð með áherslu á fjölbreytileika mannlífsins.
Allir sem vilja geta tekið þátt! Á hátíðinni vinnur listafólk saman að alls konar list með frábærri útkomu. Það leiðir til auðugra samfélags og aukins skilnings manna á milli.
Hátíðin er vettvangur eða þak yfir viðburði og hefur það að markmiði að vera síbreytileg og lifandi.
Dagskráin á Suðurnesjum fer fram í kringum sumardaginn fyrsta. Áhugasamir hafi samband með því að senda póst á netfangið menningarfulltrui@reykjanesbaer.is eða í s. 421-6700.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)