Öskudagur

Í öllum skólum bæjarfélagsins er dagskrá helguð öskudegi. Að loknum skóladegi flykkjast börn niður í bæ og syngja fyrir góðgæti í hinum ýmsu fyrirtækjum í bænum.