Safnahelgi á Suðurnesjum

Um miðjan mars standa söfn á Suðurnesjum fyrir sameiginlegri dagskrá. Söfn, setur og sýningar á svæðinu eru mörg og fjölbreytt og því er margt á döfinni og fjölbreytt dagskrá í gangi þessa helgi.

Upplýsingar um safnahelgina má finna á vefsíðunni www.safnahelgi.is