Gagnatorg

Gagnatorg Reykjanesbæjar heldur utan um ýmsar tölulegar upplýsingar um bæjarfélagið., s.s. fjölda íbúa eftir hverfum, aðsóknartölur, fjölda styrkþega og fleira. Þeir sem ekki geta nýtt sér upplýsingarnar með þessum hætti er bent á að hafa samband við Hagdeild Reykjanesbæjar í síma 421-6700 eða netfangið Hagdeild@Reykjanesbaer.is og óska eftir upplýsingunum á öðru formi. 

Fjármál og rekstur

Atvinnuleysi

Velferðarmál

Fjöldi gesta