Fræðsluráð

Fræðsluráð fer með málefni grunnskóla samkvæmt lögum og reglugerðum um grunnskóla, sveitarstjórnarlögum og samþykktum bæjarstjórnar. Ráðið starfar skv. ákvæðum grunnskólalaga nr. 66/1995. Ráðið fer ennfremur með málefni tónlistarskóla og málefni leikskóla. 

Alexander Ragnarsson (Á) 
Anna Sigríður Jóhannesdóttir (D) 
Árni Sigfússon (D) 
Helga María Finnbjörnsdóttir (Y) 
Jóhanna Sigurbjörnsdóttir (S)

Hér má nálgast fundargerðir fræðsluráðs