Menningar- og atvinnuráð

Menningar- og atvinnuráð var sett á laggirnar í júní 2019. Í ráðinu er fimm fulltrúar og jafn margir varamenn. Menningar- og atvinnuráð fer með menningarmál, atvinnumál, ferðamál, markaðs- og kynningarmál.

Menningar- og atvinnuráð fundar þriðja miðvikudag í mánuði kl. 8:30.

Netfang menningar- og atvinnuráðs er menningar-og-atvinnurad@reykjanesbaer.is

Fulltrúar í menningar- og atvinnuráði

Trausti Arngrímsson (B) - Formaður
Eydís Hentze Pétursdóttir (S) - Varaformaður
Sverrir Bergmann Magnússon (S) 
Birgitta Rún Birgisdóttir (D)
Eva Stefánsdóttir (B) 

Fundargerðir menningar- og atvinnuráðs (Súlunnar)