Ásbrú rammaskipulag

Ásbrú rammaskipulag

Bæjarstjórn reykjanesbæjar samþykkti á fundi 6. febrúar 2024 að auglýsa eftirfarandi

Ásbrú rammaskipulag - rammaskipulag - vinnslutillaga og skipulagslýsing

Leiðarljós rammaskipulags eru að skapa lifandi bæjarumhverfi, efla fjölskylduvænt og fjölbreytt samfélag, styrkja lýðheilsu og útvist allan ársins hring með skjólgóðum og grænum útisvæðum. Einnig að auka fjölbreytni, nýta sögu, menningararfinn og efla staðaranda. Skipulagslýsing og vinnslutillaga rammaskipulags, Alta febrúar 2024, eru auglýstar samhliða.

Umsagnir berist á netfangið skipulag@reykjanesbaer.is eða í skipulagsgátt https://skipulagsgatt.is/

Umsagnarfrestur er frá 20. mars til og með 16. apríl 2024

 

Skipulagslýsing

Vinnslutillaga rammaskipulags