Framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti þann 19. janúar 2021 umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 í samræmi við gögn og fylgiskjöl sem framlögð voru á fundi umhverfis- og skipulagsráðs 15. janúar 2021

 

Yfirlit gagna:
Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir 220 kV Suðurnesjalínu 2
Jarðvá matsskýrsla
Suðurnesjalína 2 framkvæmdaleyfisgreinagerð
Suðurnesjalína 1 álit um mat á umhverfisáhrifum