- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi 17. maí 2022 að auglýsa eftirfarandi deiliskipulagstillögur í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulag Vatnsnes – Hrannargata 2-4.
Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir 339 íbúðum í 5-6 hæða húsum og sameiningu lóða í samræmi við uppdrætti JeES arkitekta ehf. dags. 8. apríl 2022Tillagan er auglýst samhliða endurskoðun aðalskipulags.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 15. júlí 2022..
Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar á Tjarnargötu 12 Reykjanesbæ. Eða á netfang skipulagsfulltrúa skipulag@reykjanesbaer.is.
Tillögur verða einnig til sýnis á skrifstofu Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12 frá og með 2. júní til 15. júlí 2022.
Reykjanesbær 1 júní 2022
Skipulagsfulltrúi