Vinabæir

Vinabæir Reykjanesbæjar eru tveir, Kerava í Finnlandi og Trollättan í Svíþjóð. Vinabæjarsamskipti eru af tvennum toga, annars vegar samstarfsverkefni um málefni sveitarfélaga, stjórnsýsluverkefni og hins vegar íþróttamót. Stjórnsýslusvið og bæjarstjóri hafa umsjón með stjórnsýsluverkefnum  og Fræðslusvið með íþróttamótum.