Ungmennaráð

img_7816

Ungmennaráð Reykjanesbæjar var stofnað þann 1. nóvember 2011. Ráðinu var gert að funda amk tvisvar á ári og það hefur svo sannarlega verið gert. Ráðið fundaði í fyrsta skipti með bæjarstjórn Reykjanesbæjar þann 6. nóvember 2012.

Fréttir af Ungmennaráðinu í fjölmiðlum birtast hér til hliðar.

Erindisbréf ungmennaráðs sem samþykkt var í bæjarstjórn Reykjanesbæjar má lesa hér til hliðar.

Viljir þú hafa samband við Ungmennaráðið er hægt að senda tölvupóst á ungmennarad@reykjanesbaer.is

Íþrótta- og tómstundafulltrúi er Hafþór B. Birgisson.