Í dag er fánadagur heimsmarkmiðanna

Árið 2023 eru átta ár liðin frá því að 193 þjóðir Sameinuðu þjóðanna, þar á meðal Ísland, settu sér sameiginleg markmið, alls 17 heimsmarkmið um betri heim, sem í grunninn fela í sér að fyrir árið 2030 takist heimsbyggðinni meðal annars að ná tökum á loftslagsbreytingum, auka jöfnuð og útrýma sárafá…
Lesa fréttina Í dag er fánadagur heimsmarkmiðanna

Gulur september á Hafnargötunni

Gul­ur sept­em­ber er sam­vinnu­verk­efni stofn­ana og fé­laga­sam­taka sem vinna sam­an að geðrækt og sjálfs­vígs­for­vörn­um. Það er von und­ir­bún­ings­hóps­ins að gul­ur sept­em­ber, auki meðvit­und fólks um mik­il­vægi geðrækt­ar og sjálfs­vígs­for­varna. Auk þess að vera til merk­is um kær­lei…
Lesa fréttina Gulur september á Hafnargötunni

Breyting á Aðalskipulagi 2020-2035

Breyting á Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2020-2035 Iðnaðarsvæði á Reykjanesi I5.
Lesa fréttina Breyting á Aðalskipulagi 2020-2035

Framkvæmdir við Njarðar- og Faxabraut

Colas stefnir að því að fræsa eftirfarandi kafla föstudaginn 25. ágúst: Njarðarbraut, um er að ræða hægri akrein Njarðarbraut til norðurs. Kaflinn afmarkast af Hjallaveg og Hafnarbraut. Áætlaður verktími er frá 09:00-11:00 Faxabraut/Sólavallagata, kaflinn afmarkast frá Hringbraut, Hólabraut og S…
Lesa fréttina Framkvæmdir við Njarðar- og Faxabraut

Breyting á Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2020-2035

Auglýsing um óverulega breytingu á Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2020-2035
Lesa fréttina Breyting á Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2020-2035

Gallerý Grind er opið útigallerí

Gallerý Grind er opið útigallerí og er samfélagslegt menningarverkefni í Reykjanesbæ styrkt af ANDRÝMI fyrir sumarið 2023. ANDRÝMI eru tímabundin verkefni sem gefur hópum eða einstaklingum tækifæri til þess lífvæða og endurskilgreina almenningssvæði í Reykjanesbæ og glæða þau lífi á einn eða annan h…
Lesa fréttina Gallerý Grind er opið útigallerí

Óskað eftir tilnefningum

Umhverfisviðurkenningar 2023 - óskað eftir tilnefningum. Umhverfis- og skipulagsráð óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2023. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar um þá einstaklinga, garða, götur, svæði, stofnanir, félagasamtök eða fyrirtæki, sem þeim finnst koma til grein…
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum

Dreifing á tunnum heldur áfram

Dreifing á nýjum tunnum heldur áfram og fyrsta losun á lífrænum eldhúsúrgangi Dreifing á nýjum tunnum við heimili mun halda áfram á næstu dögum og stendur til að dreifa í hverfinu sem merkt er grænt á kortinu hér fyrir neðan. Samhliða nýjum tunnum verður körfum og bréfpokum einnig dreift til íbúa …
Lesa fréttina Dreifing á tunnum heldur áfram

Nýjar tunnur komnar í dreifingu

Dreifing á nýjum tunnum til íbúa Reykjanesbæjar fer vel af stað og þökkum við fyrir frábærar móttökur. Vinnan við dreifinguna heldur áfram á næstu vikum og gerum við ráð fyrir að dreifingu verði lokið fyrir lok júlímánaðar. Til þess að tryggja farsæla innleiðingu koma hér nokkrar ábendingar til íbú…
Lesa fréttina Nýjar tunnur komnar í dreifingu

Samstarfssamningur við Laufið

Reykjanesbær gerir samstarfssamning við Laufið og stígur samræmd skref í sjálfbærnivegferð sinni. Á dögunum var skrifað undir samstarfssamning milli Reykjanesbæjar annars vegar og Laufsins hins vegar um aukinn sýnileika og gagnsæi innan stofnana Reykjanesbæjar. Laufið er fyrsta græna upplýsingavei…
Lesa fréttina Samstarfssamningur við Laufið