Lausar lóðir

Allar lausar lóði í Reykjanesbæ, lóðablöð og umsóknir eru aðgengilegar á Kortasjá Loftmynda. Þar eru einnig teikningar af byggingum, gatna- og fráveitukerfum og fleiru. 

Undirrituðum lóðarumsóknum skal skila í þjónustuver Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12.

Fara á Kortasjá