Nú fer fram endurskoðun Aðalskipulags Reykjanesbæjar 2020-2035. Fjórir íbúafundir verða haldnir í Reykjanesbæ dagana 18.-21. nóvember 2019. Markmið fundanna er að kynna íbúum þær breytingar sem stefnt er að og leita álits og þiggja ábendingar íbúa. Með því að fylla út í ábendingareitinn hér að neðan lætur þú þitt sjónarmið heyrast.

Skipulags- og matslýsingu má nálgast hér