Almenningssamgöngur

Innanbæjarstrætó

Vetraráætlun innanbæjarstrætó tók gildi 22. ágúst 2022.

  • Leiðir R1, R3 og R4 aka frá 7-22 virka daga og 10-18 á laugardögum
  • Leið R1 mun aka Hjallaveginn í stað Njarðarbrautar eins og s.l. vetur
  • Ekki verður ekið á sunnudögum
  • Það er ekki ekið á eftirfarandi frídögum:

Skírdagur, annar í páskum, uppstigningardagur, sumardagurinn fyrsti, 1. maí, annar í hvítasunnu, frídagur verslunarmanna og annar í jólum.

Nýársdagur, föstudagurinn langi, páskadagur, hvítasunnudagur, 17. júní, jóladagur og eftir kl. 12 á aðfangadag og gamlársdag.

Leiðarkerfi með stoppistöðvum Strætó.is - Reykjanesbæ innanbæjarvagnar

Gjaldskrá innanbæjarstrætó

Gjaldskrá er að finna hér

Landsbyggðarstrætó

Strætó ekur eftir leið 55 milli Reykjanesbæjar og höfuðborgarsvæðis og eftir leiðum 87, 88 og 89 frá Reykjanesbæ til annarra sveitarfélaga á Suðurnesjum. 

Strætó.is - Suðurnes