- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Eldra fólk er fjölbreyttur hópur fólks þar sem allir hafa ólíkar þarfir. Reykjanesbær leggur áherslu á að veita góða og persónulega þjónustu sem miðar að aukinni virkni og vellíðan íbúa.
Þjónustumiðstöðin á Nesvöllum annast þjónustu við eldra fólk, þar er veitt ráðgjöf og upplýsingar um málefni eldra fólks.
Síminn í þjónustumiðstöðinni á Nesvöllum er 420 3400