Tilkynning til barnaverndar Reykjanesbæjar

Allir hafa tilkynningarskyldu samkvæmt barnaverndarlögum og hún skiptir miklu máli fyrir velferð barna. Mikilvægt er að tilkynna til barnaverndar þegar ástæða er til að ætla að barn búi við óviðunandi uppeldisaðstæður, verði fyrir áreitni, ofbeldi eða stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu.

 

Ef málið þolir ekki bið og barnið er í bráðri hættu skalt þú hafa samband við 112. Bakvakt Barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar sinnir neyðartilvikum utan skrifstofutíma.

Upplýsingar um tilkynnanda


Upplýsingar um barn

Upplýsingar um forsjáraðila

Ástæða tilkynningar





Ef svarið er já, skaltu hafa samband við 112.
captcha