- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Reykjanesbær auglýsir til úthlutunar lóðir í suðurhluta 3. áfanga Dalshverfis sem staðsett er í austasta hluta bæjarins. Lóðirnar eru fyrir rað- og fjölbýlishús. Opnað verður fyrir umsóknir 21. júní og en lokað verður fyrir umsóknir 5. júlí. Fer fyrsta lóðaúthlutun fram 12. júlí.
Sótt er um lóð með því að velja hana á Kortasjá og fylla út umsókn á Mitt Reykjanes.
Gatnagerðargjöld í janúar 2024
Kostnaður við lóðaframkvæmd
Innviða- og byggingarréttargjald
Innviða- og byggingarréttargjald er samkvæmt gjaldskrá sem uppfærist mánaðarlega miðað við byggingavísitölu og útreikningur miðast við hámarks byggingarmagn á lóð samkvæmt deiliskipulagi 35.000 kr/m2
Tilboð Fjölbýli dæmi lágmarksverð
A Gatnagerðargjald : 30.009kr/m2 x 1000m2=30.009.000kr
B Innviða- og byggingarréttargjald: 35.000 kr/m2 x 1000m2=35.000.000kr
C 10 bílastæði: 1.250.000 kr x10= 12.500.000
A+B+C= 77.509.000kr
Veittur verður 10% afsláttur í formi endurgreiðslu gatnagerðargjalda ef hús er fokhelt innan 9 mánaða frá úthlutun lóðar.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)