- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Reykjanesbær býður nú til sölu sérstök Menningarkort Reykjanesbæjar sem auðvelda íbúum og gestum að njóta menningar á hagkvæmari máta en annars væri.
Menningarkortið kostar kr. 2.000 og er til sölu í Duus Safnahúsum og Rokksafni Íslands.
Íbúar eru hvattir til að verða sér úti um menningarkort og fá þannig ókeypis aðgang að söfnunum í eitt ár.