Bergrisinn Njörður vakir yfir Njarðvíkinni og börnum sýnum Freyju og Frey sem eru á brimgörðunum við Fitja. Í norræni goðsgræði er Njörður sjávarguð sem þótti gott að heita á í sjávarháska og erfiðum siglingum.
Staðsetning: Í klettabrúnum ofan Njarðvíkurskóga
Takk fyrir! Ábending þín er móttekin