- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Grænaborg er afar heilleg en óuppgerð fjárborg milli dalshverfis tvö og þrjú. Hún er hringlaga byrgi hlaðið úr torfi og grjóti sem notuð var fyrr á öldum til að skýla sauðfé á vetrum. Við dyrnar hefur tröllskessa í mórauðri ullarpeysu komið sér fyrir til að vernda fjárborgina fyrir ágengni manna sem byggja allt í kringum hana.
Staðsetning: milli Víðidals og Huldudals í Innri-Njarðvík