- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Í vettvangsferð krakkana í Hjallatúni fundu þau Tröllabarn sem þau höfðu með sér til baka en um það leiti er þau komu að hliðinu braust sólin fram og það varð að steini. Enn má sjá fingraför krakkana eftir allt knúsið og hlýjuna sem þau veittu litla steingerða tröllinu sínu.
Staðsetning: við leikskólann Hjallatún