Börn

Börn

Á mótum Reykjanesbrautar og Þjóðbrautar.

Hugmyndin að verkinu er komin frá Jóni Adolf Steinólfssyni sem leitaði til leikskólans.

Vallar um „Óla prik” teikningar frá börnunum. Honum bárust um 200 teikningar sem hann valdi úr og vann áfram með. Hann nýtti sér m.a. myndvinnsluforrit til að tengja fígúrurnar saman svo úr varð ein mynd. Það var svo Ásmundur Sigurðsson í samnefndri vélsmiðju sem smíðaði verkið m.a. úr steypustyrktarjárni.

 

Ábyrgðaraðili: Umhverfissvið Reykjanesbæjar