Hlutverk

Hlutverk

Á Fitjum.

Verkið var unnið af listhópnum Norðanbáli sem m.a. sá um hönnun og gerð Skessuhellisins og Skessunnar í Gróf.

Fígúrurnar eiga það til að bregða sér í hin ýmsu hlutverk eftir því hvað um er að vera í bænum hverju sinni og setja þannig skemmtilegan svip á innkomuna í bæinn. Verkið var kostað af versluninni Bónus og sett upp á Ljósanótt 2007.

 

Ábyrgðaraðili: Umhverfissvið Reykjanesbæjar