Holskefla

Holskefla

Sunnan við samkomuhúsið Stapann í ytri-Njarðvík.

Höggmynd eftir myndhöggvarann Sigurjón Ólafsson.

Verkið var reist í júlíbyrjun árið 1971 og er unnið í eir. Í umfjöllun um verk Sigurjóns er okkur bent á að í Holskeflu storkar listamaðurinn þyngdarlögmálinu og kemur allri þyngd verksins fyrir öðru megin, svo að formin, í þessu tilfelli öldurnar, virðast í þann mund að brotna.

 

Ábyrgðaraðili: Listasafn Reykjanesbæjar