- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Keflavíkurkirkjugarður.
Sóknarnefnd Keflavíkurkirkju lét reisa minnisvarðann og var hann vígður á sjómannadaginn 5. júní 1994.
Minnisvarðinn er gerður úr þremur stuðlabergssúlum og á honum stendur: "Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir." Minnisvarðinn var unninn í Steinsmiðju S. Helgasonar hf.
Ábyrgðaraðili: Byggðasafn Reykjanesbæjar