Pláneturnar á Reykjanesi

Pláneturnar á Reykjanesi

Víðs vegar um Reykjanesið .

Hluti af sýningunni Orkuverið jörð sem Hitaveita Suðurnesja opnaði 2008.

Plánetur sólkerfisins eru settar upp í hlutfallslega réttri fjarlægð og stærð frá sólinni sem sjálf er staðsett við Reykjanesvirkjun.

 

Ábyrgðaraðili: Umhverfissvið Reykjanesbæjar