Foreldramorgunn - @pabba_lifid

Björn Grétar Baldursson, flugumferðarstjóri og fjölskyldufaðir, heldur úti Instagram reikningnum @pabba_lifid þar sem hann deilir sinni reynslu af föðurhlutverkinu með húmorinn að vopni.

 

Aðgangur ókeypis og öll velkomin með krílin.